29.11.2019 | 11:25
Byrjum á embættismönnunum.
Byrjum á að banna allar ferðir embættismanna enda skila þær ekki nokkrum neinu til gagns. Þá er sennilega bara hægt að láta restina í friði.
![]() |
Hömlur verða settar á flug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 89
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 277
- Frá upphafi: 129877
Annað
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 225
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Embættis- og stjórnmálaflakk verði aflagt. Það myndi spara okkur heilmikið vesen sem fylgir utanlandsferðum þessara aðila, ekki eingöngu sparnaður vegna kostnaðar sem því fylgir heldur allskonar uppátæki sem fylgir því að vera búnir að innbyrgða allskonar vitleysu í útlöndum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 29.11.2019 kl. 12:06
Er það ekki sjálfgefið að ef stuttu ferðirnar verða bannaðar þá verða það fundarferðir embættismanna og "erindreka" sem verða aflagðar fyrst? Pöpullinn sem hefur aðeins efni á einni stuttri ferð á ári fær þá væntanlega að halda vikuferðinni sinni - um sinn.
Kolbrún Hilmars, 29.11.2019 kl. 13:06
Um leið og embættis- og stjórnmálaflakk verður lagt af þá hverfur möguleiki þessa fólks á skattsviknu sporslunum sem fylgja. Verða þessir aðilar þá ekki að fá eitthvað Nabibískt í staðinn? Helgi og félagar í Kveik verða þá sennilega að fara sínar ferðir fyrir eigin reikning. Spurning hvort þeir fái samt enn að auglýsa bækurnar sínar frítt á RÚV? Ég held samt að það sé engin hætta á öðru en að almenningi verður fyrst bannað að ferðast. Ekki veit ég hvar ofstækismaðurinn í Umhverfisráðuneytinu ætlar að staldra við. Þetta fólk mun ekki slá neitt af í sínum ferðalögum, á kostnað skattgreiðenda.
Örn Gunnlaugsson, 30.11.2019 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.