Setjum þær í spilaskúffur leikskólanna.

Þessum vitleysisgangi er enn haldið áfram þó langflestir geri sér grein fyrir að hér er bara um að ræða prjál og punt fyrir klíkuna. Er þetta guðsvolaða fólk haldið svo mikilli minnimáttarkennd að nauðsinlegt sé að hengja á það eitthvert veraldlegt og tilgangslaust glingur svo það geti haldið haus? Væri ekki nær að setja þetta orðudót í spilaskúffur leikskólanna? Svona orður eru einskis verðar og ekki veittar fyrir nein raunveruleg afrek. Hins vegar er orðspor og æra fólks ómetanleg verðmæti og ekki er slíkt upp á marga fiska hjá mörgum þeim sem burðast með þetta Bessastaðaglingur.


mbl.is Fjórtán fengu fálkaorðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 189
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 129355

Annað

  • Innlit í dag: 146
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 141
  • IP-tölur í dag: 139

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband