9.1.2020 | 10:57
Mun einhver verða var við það?
Almenningur mun ekki verða var við þetta jafnvel þó engir komi í staðinn. Það væri nú ekki úr vegi meðan almenningur er enn að moka milljörðum inn í Rúv að sú stofnun gerði heimildarþætti um hvað fólkið þarna og jafnvel í öðrum ríkisapparötum er að sýsla við allan daginn sem það á að vera að sinna gagnlegum störfum fyrir almenning. Það væri ábyggilega hægt að skjóta inn mörgum auglýsingahléum í þá þætti.
![]() |
Lykilfólk hverfur frá Seðlabankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 128758
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.