11.1.2020 | 20:59
Hér hentar útboðsleiðin vel.
Það verða sennilega þó nokkrir hæfir sem sækja um þetta embætti og því mun útboðsleiðin henta vel hér. Umsækjendur setja þá í lokað umslag með umsókninni fyrir hve lítið þeir vilja taka starfið að sér. Þegar búið er að velja úr þá sem hæfir eru verður þá sá af þeim valinn sem vill taka starfið að sér fyrir lægstu greiðslu. Þessi leið er ma. notuð við val á verktökum til opinberra framkvæmda og hefur gefist vel. Það er ekkert sem mælir á móti því að nota hana líka þegar ráðið er í störf sem þessi. Skattgreiðendur hljóta að eiga rétt á að verslað sé þar sem þau gæði sem gerð er krafa um fást fyrir sem minnstan pening, er ekki svo?
![]() |
Páll sótti um embætti ríkislögreglustjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 265
- Frá upphafi: 129029
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 169
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.