25.1.2020 | 09:43
Að njóta réttar vegna eigin heimsku.
Það var ljóst á þessum tímapunkti að félagið var í raun löngu gjaldþrota og var enn í gríðarlegum taprekstri vegna undirboða. Nú ætla þeir aðilar sem settu fé í þetta að sækja rétt sinn í skjóli eigin heimsku. En kannski var plottið það að ríkið kæmi inn á seinni stigum og bjargaði svikamyllunni eins og orðrómur var um. Þá hefðu þessir aðilar væntanlega fengið gullpottinn í spilavítinu. Margur verður af aurum api. Maður ætti kannski ekki að orða þetta svona í virðingarskyni við apana.
![]() |
Krefja stjórnendur WOW um milljarða skaðabætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 31
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 129197
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.