28.1.2020 | 18:21
Að gera bestu kaupin.
Þar sem þessir aðilar vaða í peningum skattgreiðenda er ekki von á góðri niðurstöðu. Það átti að byrja á að grisja úr þá sem ekki teljast hæfir. Þeir sem eftir sitja og teljast hæfir eiga svo að bjóða í alveg eins og verktakarnir gera í útboði verklegra framkvæmda. Lægstbjóðandi tekur síðan að sér verkið. Nei, þar sem elítan skiptir milli sín í góðra vina hópi gilda allt aðrar reglur, búið er að ákveða ofurlaun sem eru langt umfram það sem aðrir hæfir eru tilbúnir til að sætta sig við. Rán og þjófnaður ribbaldalýðs. En þar fyrir utan er ríkisútvarp bara tímaskekkja.
Tel að við höfum valið þann hæfasta og besta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 10
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 224
- Frá upphafi: 125431
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 174
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.