12.2.2020 | 15:32
Sömu laun fyrir sömu vinnu.
Frasinn var áður: "Sömu laun fyrir sömu vinnu" og var þetta helst til stuðnings konum á vinnumarkaði. Nú er annað uppi á teningnum en það er: "Metum menntun til launa" sem er alveg fráleitt. þAð er algj0rlega ljóst að fjöldinn allur af sprenglærðu fólki með sverar gráður hefur ekki lánast að nýta sér menntun sína til gagns og sumir nánast ósjálfbjarga. Auðvitað á fólk að njóta þeirrar verðmætasköpunar sem það skilur eftir án tillits til þess hvernig það öðlaðist hæfileikann til þess. Háskólamenntaðir gera oft býsna lítið úr Skóla lífsins sem er án efa erfiðasti skólinn sem hægt er að fara gegnum og þar er engin miskunn. Kannski eru þeir hinir ófaglærðu sem sinna þessum st0rfum svo betur gefnir að þeir þurfa ekki gráðuna til að standa jafnfætis hinum faglærðu. Þeir sinna amk. sömu störfum.
Vill leiðrétta fráleita framsetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 31
- Sl. sólarhring: 115
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 125347
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.