27.2.2020 | 11:30
Á sköllóttu í snjónum.
Það var í sjálfu sér ekkert að færðinni en hins vegar ótrúlega margir sem æða út á smápúddum sem eru skóaðir á glanssköllótt og valda því að þeir sem eru á réttum búnaði komast ekki leiðar sinnar. Lögreglan ætti að taka verulega hart á skussunum sem fara svona vanbúnir út í umferðina. Það mætti gera þessi ökutæki upptæk og setja í pressur endurvinnslustöðvanna. Fólk er ótrúlega fljótt að læra í gegnum budduna.
![]() |
Einn og hálfan tíma á leið til vinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 179
- Frá upphafi: 132678
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 160
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.