9.4.2020 | 10:35
Kindagötur.
Við úthlutun í embætti forstjóra Vegagerðarinnar var horft fram hjá því að viðkomandi þyrfti að hafa menntun og reynslu af gerð umferðarmannvirkja og vera þinnig hæfur sem veghaldari. Þess í stað var hin hefðbundna íslenska leið valin að láta klíkuskapinn taka yfir hæfnisgildin þó vitleysisgángurinn gæti ekki verið augljósari. Því lét dýralæknirinn í Samgönguráðuneytinu samverkamann sinn skipa dýralækninn í starfið sem nú gegnir því. En sennilega hefur ástæðan verið að fyrirhugað sé að ráðast að miklum krafti í gerð kindagatna í landinu, eitthvað sem rollurnar sáu alfarið sjálfar um áður fyrr.
![]() |
Handsalaður á tímum veirunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 128765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.