16.4.2020 | 12:52
Alvarlegt mál.
Á bara að hleypa þessu fólki inn í landið athugasemdalaust ? Nú kemur í ljós hve alvarlega yfirvöld líta þennan faraldur. En sjálfsagt mun dekur stjórnvalda við ferðaþjónustufyrirtækin spila eitthvað inn í ákvarðanir hvað þetta varðar.
![]() |
23 farþegar væntanlegir með Norrænu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 128764
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er gott að hafa hagsmunaflokkana í stjórn.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.4.2020 kl. 17:34
Já Sigurður, Grátkor ferðaþjónustunnar er greinilega búinn að æfa harmagrátinn. Ekki er hægt að skilja kveinstafina öðruvísi en að nauðsynlegt sé að galopna allt jafnt fyrir ósýktum eða sýktum svo stráfella megi landsmenn. Það verður fróðlegt að sjá hvort landsmenn eigi að njóta sama ferðafrelsis og túristarnir.
Örn Gunnlaugsson, 16.4.2020 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.