10.5.2020 | 22:57
Vantar skilninginn.
Það vantar greinilega skilning fyrir því að til að standa undir lúxuskjörum flugstéttanna þá þarf viðskiptavinurinn að borga meira fyrir flugmiðana en hjá öðrum. Það er bara ekki að fara að gerast. Að mati ASÍ er því betra að viðhalda óraunhæfum kröfum, setja félagið í þrot og tapa störfunum frekar en að horfast í augu við raunveruleikann og sætta sig við þau kjör sem bjóðast hjá samkeppnisaðilunum. En þetta er vandinn, það má ekki segja hlutina hreint út.
Segir bréfaskrif Boga einstaklega ósvífin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 60
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 172
- Frá upphafi: 125376
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 134
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.