13.5.2020 | 09:03
Stefna að því að setja félagið á hausinn.
Flugmennirnir virðast hafa verið með það á prjónunum um nokkurt skeið að setja vinnuveitanda sinn á hausinn. Vitandi vits hvað framferði þeirra myndi leiða af sér hafa þeir minnkað hlut sinn í félaginu. Fróðlegt væri að vita hvort þeir hafi nokkuð verið að kaupa hluti í Rayanair og sjái það flugfélag í hyllingum sem framtíðarvinnustað. Þeim á væntanlega eftir að bregða í brún við kjörin sem bjóðast þar.
![]() |
Flugmenn minnkað hlut sinn í Icelandair |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 129607
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.