13.5.2020 | 20:24
Treysta á að komast á jötuna.
Flugfreyjur virðast trúa því staðfastlega að ríkið komi hlaupandi með peninga til að halda félaginu áfram á lífí í spennitreyju stéttarfélaganna. Jafnvel þó rekstrarmódilið eigi sér enga framtíð og sé ávísun á áframhaldandi taprekstur vegna niðurnjörfaðra ákvæða í kjarasamningum. Ríkið má ekki undir nokkrum kringumstæðum koma til bjargar félaginu fyrr en flugstéttirnar hafa gefið eftir óraunhæfa skilmála. Ef ríkið mun koma inn í reksturinn án breytinga er það aðeins sóun á almannafé. Sennilega verður félagið að fara í þrot svo flugstéttirnar vakni til raunveruleikans. Þá má reisa annað úr rústunum með öðrum kjarasamningum og gæta verður þess að inn í þeim verði ekki sett forgansréttarákvæði ákveðinna stéttarfélaga.
![]() |
Bréf frá Boga: Tími okkar er að renna frá okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.