14.5.2020 | 12:19
Má ekki?
Hvers vegna er ekki rétt að upplýsa launamenn milliliðalaust um stöðuna sem er að flugfélagið verður ekki samkeppnisfært nema stéttarfélög flugfólksins sleppi hreðjatakinu sem það hefur á flugfélaginu ? Eru 30 ma í stofnkostnað á nýju flugfélagi meira virði en til að viðhalda lönguvitleysunni hjá félagi sem verður í áframhaldandi taprekstri ef vankantarnir verða ekki sniðnir af? Kannski verða stéttarfélög flugfólksins eins konar saumaklúbbar þegar búið verður að kafsigla félagið, Félög primadonna og prinsessa ? Og allir áríkisjötunni.
Ekki okkar mat að loforð hafi verið svikin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 10
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 125326
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.