15.5.2020 | 09:13
Takmarka fjöldann.
Nú er dauðafæri þegar prinsessurnar í Flugfreyjufélaginu verða búnar að neyða Icelandair í þrot að takmarka fjölda ferðamanna í landinu hverju sinni. Svona eins og þegar hleypt er inn á skemmtistaði þá er leyfi fyrir ákveðinn hámarksfjölda. Kannski kemur það bara af sjálfu sér ef þau flugfélög sem koma í staðinn geta ekki fyllt skarð Icelandair að fullu. En hætt er við að eftirspurnin verði til þess að framboðið lagi sig að henni eins og venjan er.
![]() |
Ný flugfélög væru góð viðbót við markaðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 132
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.