25.5.2020 | 14:11
Ríkur samningsvilji ?
Að því gefnu að samningsaðilinn samþykki þeirra kröfur, jafnvel þó þær leiði til þess að fyrirtækið verði ekki samkeppnisfært að þeim kröfum gengnum. Nú hljóta þessir aðilar hvorir um sig að hafa frelsi til að ganga frá borði og semja við þá sem þeim hugnast þar sem ekki virðist lengra komist í samtali FFÍ og Icelandair. Ef ég fer og kaupi þjónustu eða vöru þá hef ég frelsi til að semja við þann sem mér hugnast að því gefnu að hann sé með sinn rekstur löglegan. Það er til annað fullgilt stéttarfélag flugliða sem Icelandair hlýtur að mega semja við hugnist þeim það frekar. Á sama hátt hlýtur FFÍ að hafa frelsi til að semja við þau flugfélög sem kunna að verða stofnuð hér hugnist þeim aðilum það á annað borð. Eiga skattgreiðendur að greiða það sem upp á vantar til að FFÍ fái kröfum sínum framgengt og fyrirtækið verði á sama tíma samkeppnisfært ? Er ekki nóg að þessu fólki sé rétt sú dúsa að fá óáreitt að svíkja tekjuskatt undan þeim hluta launa sem greidd eru í formi tilhæfulausra dagpeninga ?
Það er ekkert að frétta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 94
- Sl. sólarhring: 122
- Sl. viku: 206
- Frá upphafi: 125410
Annað
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 160
- Gestir í dag: 75
- IP-tölur í dag: 75
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.