4.11.2020 | 09:30
En Hrungeir sagði......
Hrungeir á Svörtuloftum fullyrti samt að gengisveiking krónunnar myndi ekki valda nokkurri verðbólgu innanlands. Hvernig sprenglærður hagfræðingurinn gat fengið slíka niðurstöðu er alveg á huldu. Þá sagði enginn neitt og allir virtust kaupa þessar fullyrðingar hans, kannski bara af því að hann er seðlabankastjóri. Það er nokkuð ljóst að gengislækkun upp á tuttugu prósent hækkar kostnaðarverð innflutnings sem því nemur í þeim gjaldmiðli sem veikst hefur gagnvart öðrum.
Fólk er að verða fyrir alvarlegu tekjufalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 76
- Sl. sólarhring: 155
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 125392
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 147
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 62
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðalgengi dollar og evru hefur hækkað um 30% frá 2016. Held samt að launahækkanir hafi verið meiri. Uppskrift af verðbólgu. Þarf ekki ungan og hressan stjóra til að sjá það. Þegar vinnuvikan er stytt í ofanálagt.
Nú vinnur enginn hálfan daginn því að atvinnuleysisbætur heilan dag eru hærri en hálfdagslaun. Hátt gjald til Tryggingasjóð skýrir að hluta örlætið? Gjaldið þyrfti ekki að vera eins hátt og raun ber vitni. Í Ameríku eru atvinnuleysisbætur innan við eitthundrað þúsund og á Norðurlöndum fara þær fram í gegnum apparat sveitafélaga.
Hlutabætur úr tryggingasjóði eru ekki gjafir frá ríkissjóði heldur greiðslur frá launagreiðendum og atvinnurekendum.
Sigurður Antonsson, 4.11.2020 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.