24.11.2020 | 12:43
Tryggir kúnnar fá verstu kjör.
Þeir sem ekki hafa rænu á að fá tilboð á hverju einasta ári fá verstu kjör og almennt talsvert verri en þeir sem koma nýir inn í viðskipti. Almenna reglan virðist því vera sú að svína á viðskiptamönnum sínum meðan þeir sofa vært með sjálfvirka endurnýjun. Þá er furðulegt að amk. Sjóvá refsar viðskiptamönnum sínum með skerðingu á kjörum allra trygginga ef sótt er í káskótryggingu einnar bifreiðar vegna skemmdarverka þrátt fyrir að iðgjaldsgreiðandi er ekki tjónvaldurinn. Samt er það á skjön við upplýsingar frá félaginu sjálfu. Tæplega hægt að tala um viðskiptavini í þessu sambandi, miklu frekar matarbúr.
![]() |
Bílatryggingar langdýrastar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.