27.11.2020 | 16:49
Líkamsrækt Bakkabræðra.
Það nennir tæplega nokkur orðið að vinna líkamlega vinnu en það nennir að sprikla eins og brjálaðir bandítar á einhverjum líkamsræktarstöðvum. Þrátt fyrir mikið atvinnuleysi þá vantar fólk til starfa td. við mannvirkjagerð og tengd störf þar sem reynir á skrokkinn. Er ekki upplagt að fólk sem þráir svona að svitna kanni hvort það komist að í slíku og getur þá gert eitthvað gagn í leiðinni ? Bakkabræður fengu góða líkamsrækt við að moka sandi i botnlausa tunnu og að bera sólarljósið inn í húfunum sínum, þeir hafa því verið talsvert framsýnir.
![]() |
Segir Þórólf hafa fóbíu fyrir líkamsræktarstöðvum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.