29.11.2020 | 11:13
Setjum þjóðina alla á jötuna.
Miklu nær væri að fjölga listamannabótunum enn meira þannig að hver einasti þegn landsins geti snúið sér alfarið að listsköpun. Ekki spyrja mig hvar á að finna peningana í það, það er verkefni annarra.
Tímabundin fjölgun listamannalauna verði varanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 91
- Sl. sólarhring: 168
- Sl. viku: 203
- Frá upphafi: 125407
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 157
- Gestir í dag: 72
- IP-tölur í dag: 72
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú Jósef, þannig leggja listabótaþegarnir þetta upp. Ég hef lesið Lukku-Láka en ég er ekki nógu greindur til að skilja hvernig þessi sjálfhreyfivél virkar. Ég held reyndar að það sé ekki búið að finna hana upp. En ef hún er til þá er best að drífa restina af þjóðinni á jötuna.
Örn Gunnlaugsson, 29.11.2020 kl. 12:56
Hérna áður fyrr var hægt að sjá hverjir störfuðu hjá RÚV en nú er fjöldinn orðinn slíkur að það er búið að klippa út þeim upplýsingum!! Lengi tekur jatan við!
Sigurður I B Guðmundsson, 29.11.2020 kl. 20:13
Sigurður, það er aðsókn að jötunni meðan bætt er í hana. Það er svo tímaspursmál hvenær skaffararnir kikna undan álaginu. Þeir sem gefa á jötuna eru nefnilega ekki þeir sömu og skaffa. Rúv er nú bara orðin einhver aumingjahjálp fyrir útvalda.
Örn Gunnlaugsson, 1.12.2020 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.