1.12.2020 | 10:11
Hið óspillta Ísland.
Það sjá spillunguna allir sem ekki kjósa að líta fram hjá henni. Embættismenn, þingmenn ráðherrar ofl. ofl. vinna harðast að því að moka undir taðgatið á sjálfum sér. En svo er spurning hvers vegna verið sé að skipa löglært fólk í embætti dómara. Smalastelpa var ráðin sem veghaldari yfir vegakerfi landsins, í einu bæjarfélagi á höfuðborgarsvæðinu var bakaradrengur ráðinn hafnarstjóri osfrv. Hvers vegna eru ekki skipaðir fyrrum tugthúslimir af Hrauninu í dómaraembætti landsins ? Þeir hafa þó persónulega reynslu af glæpum. Á sama hátt hafa hinir fyrst nefndu margir persónulega reynslu af spillingu.
Skýr birtingarmynd klíkunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 18
- Sl. sólarhring: 103
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 125334
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.