24.12.2020 | 08:37
Hæstvirtur ráðherra nafngreindur.
Það kallst víst Hæstvirtur Ráðherra þegar þessir fuglar mæra hvern annan þó almúginn sjá ekki hvers vegna bera ætti virðingu fyrir þeim. Kannski fyrir að sniðganga lög og reglur sem þeir ætla öðrum að fylgja. Ekki ætti aðeins að nafngreina ráðherrann heldur birta mynd af honum einnig og rísi hann undir ráðherradóminum ætti hann að segja af sér tafarlaust. Fólk í þessari stöðu verður að þola opinbera umfjöllun umfram almúgann.
Háttvirtur ráðherra í ólöglegu samkvæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 125238
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.