24.12.2020 | 11:01
Heldur ekki vatni Félagi Napóleon.
Þessi eftiráskýring þín heldur engu vatni Félagi Napóleon. Nú þarft þú að tæma skrifborðið og yfirgefa stjórnarráðið ásamt Frú Snækollu ráðherra ferðamála sem braut af sér með svipuðum hætti fyrr á árinu. Þeir eru reyndar fleiri sem ættu að fylgja þér eins og sú sem lagði sig fram um að klúðra bólufeniskaupunum. Eina erindið sem maður á orðið á kjörstað er til að skila auðu.
Hefði átt að yfirgefa listasafnið strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 92
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 204
- Frá upphafi: 125408
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 158
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefði átt að yfirgefa listasafnið ríkisstjórnina strax.
Sko, ég lagaði þetta.
Guðmundur Ásgeirsson, 24.12.2020 kl. 14:58
Já Guðmundur þar erum við svo sannarlega sammála. Svo hefði Reykfjörð mátt fara líka þegar hún fór í sleik við æskuvinkonurnar í sumar. Þetta fólk þarf að átta sig á því að brot þeirra eru mun alvarlegri en almúgans vegna stöðu þeirra í samfélaginu. Þeir eru fleiri á þinginu sem hafa brotið sóttvarnarlög, líka stjórnarandstöðuþingmenn og þeir eiga auðvitað að hypja sig líka. Ef þetta fólk stígur ekki til hliðar er hætt við að almenningur líti svo á að lög landsins séu bara upp á punt og ekki alvarlegt að sniðganga þau.
Örn Gunnlaugsson, 24.12.2020 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.