25.12.2020 | 11:16
Syndaaflausn, afsakið.
Slæmt er að þurfa að brjóta lög til þess að ná sér í syndaaflausn. Voru kannski einhverjir hæstfirrtir þeirra á meðal vegna nýlegra lögbrota ? Ekki skrýtið þó almúginn telji í lagi að hópast saman á Guðs vígðum stað til að hlusta á heilaga ritningu þegar þegar einn af æðstu prestum ríkisstjórnarinnar hefur sýnt í verki hvernig ber að virða lögin. Þeir hafa væntanlega bara beðist innilegrar afsökunar að syndaaflausn lokinni og gengið sáttir til náða.
![]() |
Lögreglan taldi 120-130 manns í kirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 130903
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.