Atvinnuleysi eða leti?

Á sama tíma eru þúsundum greiddar atvinnuleysisbætur að því er virðist vegna þess að þeir nenna ekki að vinna. Bæturnar eru raunar fáranlega háar og það sést á að þeir sem þiggja þær finnst ekki taka því að fara í vinnu þar sem launin eru gefin upp. Þeir sem snúa vilja hlutunum á haus segja að laun séu of lág en verkalýðsfélögin hafa samið um þessi laun fyrir umbjóðendur sína sem eru viljugir og óviljugir innan raða félaganna. Það þarf líka að taka inn í myndina að því fylgir kostnaður og skyldur að vera í vinnu sem jötuliðið sleppur við. Lækka þarf bætur niður í þriðjung og þá verður hægt að fá fólk aftur til starfa. Þá þarf að gera kröfu til þeirra sem þiggja bætur að þeir mæti á starfsstöðvar Vinnumálastöfnunar daglega og meldi sig tilbúið til vinnu þannig að hægt sé að ná til þeirra.


mbl.is Mikill vandi að fá fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 125237

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband