21.7.2021 | 10:51
Viðvarandi lóðaskortur í boði sveitarfélaganna.
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru án efa samstíga um að sprengja húsnæðisverð í hæstu hæðir með því að viðhalda lóðaskorti. Þá skiptir engu máli hvaða flokkar stjórna í hverju sveitarfélagi. Samspillingin sem gefur sig út fyrir manngæsku og hagsmunagæslu litla mannsins stjórnar stærsta sveitarfélaginu og lætur ekki sitt eftir liggja við að kynda undir kötlunum.
![]() |
Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 16% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 208
- Sl. viku: 226
- Frá upphafi: 129374
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi kemur nýr og betri Dagur í Reykjavík!!
Sigurður I B Guðmundsson, 21.7.2021 kl. 22:47
Sigurður, jafnvel svartasta nótt yrði skárri en sá Dagur sem þar er nú. En fólk getur glaðst yfir því að ekki stundar sá Dagur lækningar meðan hann er upptekinn í því sem hann er að gera núna.
Örn Gunnlaugsson, 22.7.2021 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.