21.7.2021 | 10:51
Viðvarandi lóðaskortur í boði sveitarfélaganna.
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru án efa samstíga um að sprengja húsnæðisverð í hæstu hæðir með því að viðhalda lóðaskorti. Þá skiptir engu máli hvaða flokkar stjórna í hverju sveitarfélagi. Samspillingin sem gefur sig út fyrir manngæsku og hagsmunagæslu litla mannsins stjórnar stærsta sveitarfélaginu og lætur ekki sitt eftir liggja við að kynda undir kötlunum.
Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um 16% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 125245
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi kemur nýr og betri Dagur í Reykjavík!!
Sigurður I B Guðmundsson, 21.7.2021 kl. 22:47
Sigurður, jafnvel svartasta nótt yrði skárri en sá Dagur sem þar er nú. En fólk getur glaðst yfir því að ekki stundar sá Dagur lækningar meðan hann er upptekinn í því sem hann er að gera núna.
Örn Gunnlaugsson, 22.7.2021 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.