24.7.2021 | 10:56
Rembast sem rjúpan við staurinn...
að reyna að sannfæra skattgreiðendur um ónauðsynlegar ferðir um leið og þau leggja allt kapp á að hafa þær sem dýrastar. Flug á Egilstaði á 800 þúsund fyrir tvær turtuldúfur og einn stegg er vel í lagt. Þau hefðu bara getað lagt af stað í tíma á bíl eða að allir sem áttu að sitja fundinn hefðu bara mætt á fundinn í Stjórnarráðið á eigin pyngju. Við lifum á tæknitímum og alveg borðleggjandi mátti uppfylla öryggi gegnum fjarfundabúnað.
![]() |
Fjarfundur hefði ekki staðist öryggiskröfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.