Milljónadressin hafa talað.

Það þarf mörg milljónadress til að lagfæra það augljósa. Hringlandagangurinn er ótrúlegur. Gríðarleg lækkun vaxta varð til þess að margir fóru af stað og skuldsettu sig upp í rjáfur í húsnæðiskaupum mtt. ráðstöfunargetu til húsnæðiskostnaðar sem þrýst hefur húsnæðisverði upp undanfarið. Hækkun vaxta veldur svo því að þeir sem spenntu bogann til hins ítrasta meðan vextir voru lágir lenda í vandræðum í vaxtahækkunum. Sparifjáreigendur sem fjármagna partýið líða fyrir lága vexti þar sem þeir halda langt því frá í við verðbólguna. Til að auka notarlegheit sparifjáreigenda fá þeir hins vegar að njóta þess heiðurs að greiða fjármagnstekjuskatt af innistæðurýrnun sinni. Lítils virði er nú innihald þess sem pakkað er í þessi milljónadress á Svörtuloftum.


mbl.is Beint: Stýrivaxtahækkunin kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessi vaxtahækkun er samt smámunir í samanburði við hvað verðtryggðu lánin hafa hækkað mikið vegna áhrifa kórónuveirukreppunnar.

Ríkisstjórnin lofaði því í byrjun faraldursins að verja heimilin fyrir verðbólguskoti en hefur nákvæmlega ekkert gert í þá veru.

Guðmundur Ásgeirsson, 25.8.2021 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 129167

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband