4.9.2021 | 13:00
Fannst meira fé ?
Verður þá kannski borgað inn á brunarústir WOW sem skattgreiðendur sátu uppi með ?
![]() |
Skúli Mogensen selur 30 lóðir í Hvammsvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 174
- Sl. sólarhring: 174
- Sl. viku: 214
- Frá upphafi: 129340
Annað
- Innlit í dag: 136
- Innlit sl. viku: 170
- Gestir í dag: 131
- IP-tölur í dag: 129
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GÓÐ SPURNING.Það er alveg ótrúlegt að þetta fólk sem hefur farið á hausinn með hinar ýmsu fjárfestingar og almenningur lent í að borga á einn eða annan hátt, skuli svo koma fram tveimur þremur árum seinna og fjárfestir fyrir miljarða eða selur fyrir tug miljónir án þess að þurfa að gera grein fyrir því hvar þeir fengu peningana eða eignirnar.
Sandy, 5.9.2021 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.