24.10.2021 | 15:45
Skæða - Drífa
af rógi og óhróðri frá verkalýðsforystunni. Svona vinna þær stöllur, ógn og skelfing. Nýjasta útspil skæðadrífunnar er að finna á DV þar sem vísað er í meint nafnlaus bréf starfsmanna Play. Þeir sem ekki trysta sér til að koma fram undir nafni eiga einfaldlega að halda kjafti. Ef tilvist hinna nafnlausu bréfa er raunin þá hljóta umræddir nafnleysingjar að vera haldnir einbeittri sjálfspíningarhvöt þar sem þeir hafa ekki dug til að koma sér frá hinum meintu þrælahöldurum en þeim hlýtur að vera frjálst að segja upp. Nýlega voru auglýst 150 störf hjá Play og bárust yfir 4.000 umsóknir. Undraverð er þessi eftirsókn í að komast í vist hjá hinum vondu vinnuveitendum. Væri ekki nær að virkja félagafrelsi sem kveðið er á um í lögum þannig að fólki sé í raun frjálst að standa utan félaga kjósi það svo ? Og forgangsréttarákvæði til vinnu þarf jafnframt að leggja blátt bann við.
Ólíðandi að virt samtök vinni svona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 88
- Sl. sólarhring: 165
- Sl. viku: 200
- Frá upphafi: 125404
Annað
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 155
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Örn. Þessar nornir Sæða-Drifa og Múla-Brussan eru ekki réttu stjórnendur verkalýðsfélaga.
Björn Jónsson, 24.10.2021 kl. 16:26
Átti að vera Skæða-Drifa !!!!!
Björn Jónsson, 24.10.2021 kl. 16:27
Björn.
Fyrra nefnið virðist eins eiga vel við og það hefði betur farið í lakið.
Örn Gunnlaugsson, 24.10.2021 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.