Solidarnosc - félagahelsi.

Ekki hafđi ég hugmyndaflug ţegar mest gekk á hjá Solidarnosc og Lech Walesa upp úr 1980 ađ láta mér detta í hug ađ einhvern tímann yrđi opnađ útibú ţeirra hér á landi. Ţessi samtök hér á landi sem ganga undir Eflingarnafninu hafa algjörlega snúist upp í andhverfu sína og vinna ekki ađeins félagsmönnum sínum tjón heldur öllu atvinnulífi á Íslandi. Sovéskur er stíllinn ađ veita engar upplýsingar til fjölmiđla. Samkvćmt ţáttöku í síđustu kosningum félagsins eru sjálfviljugir félagar ađeins um 15% af félagatalinu - ţađ kallast víst félagafrelsi en ćtti međ réttu ađ kallast félagahelsi.


mbl.is Tóku á rás undan fréttamönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Og nýji formađurinn talar ekki íslensku. "Englis plís" er komiđ til ađ vera.

Sigurđur I B Guđmundsson, 4.11.2021 kl. 22:49

2 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Nei, Sigurđur, hér á landi eru ekki gerđar neinar kröfur um ađ innflytjendur ađlagi sig okkar menningu eđa lćri máliđ, viđ eigum ađ ađlagast ţeim. Verst er ađ mikiđ af ţessu fólki talar ekki heldur ensku. Ţá er ţađ bara: ,, ja né snćjó - ja né panimćjó,, reyndar pa rússkí. Spurning hve langt er í ađ austantjaldamál verđur orđiđ opinbert tungumál á Alţingi.

Örn Gunnlaugsson, 4.11.2021 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 129476

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband