10.11.2021 | 07:00
Snilldin ein.
Snilldin felst ekki bara í tækninni. Eftir að fyrirtæki hafa upplifað það að nær útilokað sé að fá fólk til að vinna á gólfinu á lægstu launum þá hafa stjórnendur verslana áttað sig á því að mun auðveldara er að fá ,,appana,, til að vinna algjörlega frítt. Apparnir afgreiða sig algjörlega sjálfir með appinu og þrátt fyrir að vera komnir í vinnu hjá versluninni og afgreiða sig sjálfir fá þeir ekkert betri kjör umfram það að njóta fullrar þjónustu starfsmanna á launum. Svona nokkurn veginn svipað og munurinn á tveggja og fimm stjörnu hóteli.
![]() |
Þúsundir geta afgreitt sig sjálf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 189
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 229
- Frá upphafi: 129355
Annað
- Innlit í dag: 146
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 141
- IP-tölur í dag: 139
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ólöglegt í hagnaðardrifinni atvinnustarfsemi að hafa sjálboðaliða í ólaunuðum störfum. Hvar er verkalýðshreyfingin?
Guðmundur Ásgeirsson, 10.11.2021 kl. 19:25
Guðmundur, hún er upptekin við að berja á sjálfri sér. Svo tekur nú drjugan tíma að vinna að útrýmingu starfa í millilandaflugi sem virðist vera efst á verkefnalista ASÍ þessa dagana.
Örn Gunnlaugsson, 11.11.2021 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.