Máttlaus mótmæli.

Alvöru mótmæli við þessum gjörningi væru þau að þeir sem ósáttir eru og eru með viðskipti í Íslandsbanka færi viðskipti sín annað. Ef um slíkt áhlaup væri að ræða myndi gengi bréfa bankans lækka og þeir sem keyptu töpuðu þá. Að öskra sig hásan á gjörspillta pólitíkusa sem jafnvel hafa reynt að fela sig með að láta sér vaxa skegg skilar engu. Lilla Framspillta þykist hafa mótmælt sölunni en hvergi er neitt um það á prenti. Sjaldan fellur flaskan langt frá rónanum. Enn eru nokkrir sparisjóðir í landinu og þar er gott að vera í persónulegum samskiptum.


mbl.is Mótmæla bankasölunni á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvort mælir þú með því að viðskiptavinir Íslandsbanka færi innlánin eða útlánin sín annað? Ef þú skilur ekki spurninguna skal ég gjarnan útskýra.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.4.2022 kl. 22:46

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Grátlegt þegar horft er til þess að Bankasýslan hefði getað komið í veg fyrir alla þessa óánægju með því að miða "afsláttinn" við magnið sem var keypt 
Einfaldur Excel reikningur

 

 

Hlutabréf

 

Verð á hlut

1

Gildi

30.000.001

6,67%

117

2

LSR

22.000.001

4,89%

116

3

Brú

21.400.002

4,76%

116

4

LIVE

18.000.001

4,00%

117

5

RWC

16.750.000

3,72%

117

6

Frjálsi

14.000.000

3,11%

118

7

Birta

11.660.000

2,59%

119

8

Silver

11.200.000

2,49%

119

9

Akta

11.006.872

2,45%

119

10

Stefnir

10.699.610

2,38%

119

11

Stapi

10.300.001

2,29%

119

12

Bóksal

10.000.001

2,22%

119

13

Íslandsbanki

9.849.068

2,19%

119

14

Kvika

9.846.330

2,19%

119

15

Capital

9.000.000

2,00%

120

16

Festa

8.416.664

1,87%

120

17

Jakob

8.000.002

1,78%

120

18

Arion

7.531.624

1,67%

120

19

IS

6.218.018

1,38%

120

20

Lífsverk

5.261.414

1,17%

121

21

Landsdown

4.750.000

1,06%

121

22

Söfnunarsjóður

4.225.866

0,94%

121

23

Brimgarðar

4.039.786

0,90%

121

24

Bull

4.000.001

0,89%

121

25

Kristinn

4.000.001

0,89%

121

26

Fiera

4.000.000

0,89%

121

27

SKEL

3.844.298

0,85%

121

28

ÓDT

3.844.297

0,85%

121

29

Jöklar

3.798.934

0,84%

121

30

Kadúseus

3.652.084

0,81%

121

31

Lífeyrissjóður

3.570.001

0,79%

121

32

Bluecrest

3.500.000

0,78%

121

33

KeySquare

3.500.000

0,78%

121

34

Tosca

3.500.000

0,78%

121

35

IS

3.419.909

0,76%

121

36

Akta

3.378.623

0,75%

121

37

Garri

3.000.000

0,67%

121

38

Byggingarfélaga

3.000.000

0,67%

121

39

Akta

2.815.752

0,63%

121

40

Ge

2.815.564

0,63%

121

41

Almenni

2.672.608

0,59%

121

42

EFÍA

2.600.000

0,58%

121

43

Eignarhaldsfélagið

2.532.431

0,56%

121

44

Segantii

2.500.000

0,56%

121

45

Vátryggingafélag

2.461.538

0,55%

121

46

Pund

2.306.579

0,51%

121

47

Alvar

2.306.579

0,51%

121

48

Rafkaup

2.306.578

0,51%

121

49

Íshóll

2.295.046

0,51%

121

50

Sjóvá

2.292.309

0,51%

121

51

Kvika

2.069.222

0,46%

121

52

Lífeyrisauki

2.010.000

0,45%

121

53

Frigus

2.000.001

0,44%

121

54

Frigus

2.000.001

0,44%

121

55

Lyf

1.923.380

0,43%

121

56

Sólvöllur

1.922.917

0,43%

121

57

Valdimar

1.922.149

0,43%

121

58

Stálskip

1.922.149

0,43%

121

59

Lundur

1.922.149

0,43%

121

60

HIBB

1.922.148

0,43%

121

61

Langhlaup

1.876.018

0,42%

121

62

Landsbréf

1.853.679

0,41%

121

63

Alpha

1.849.231

0,41%

121

64

Landstakkur

1.799.131

0,40%

122

65

Lífeyrissjóður

1.730.000

0,38%

122

66

ALLIANZ

1.700.000

0,38%

122

67

IHF

1.537.903

0,34%

122

68

1.537.720

0,34%

122

69

s8

1.537.719

0,34%

122

Grímur Kjartansson, 24.4.2022 kl. 07:46

3 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Guðmundur, ég nefndi að viðkomandi færði VIÐSKIPTI sín úr bankanum annað. Ef eitthvað er fast í einhvern tíma eins og. td verðtryggðir reikningar þá er það þannig. Mér er fullljóst að bankarnir reyna að spyrða saman launareikninga og húsnæðislán en þá er bara að láta á það reyna og framhjá þessu eru leiðir. Það er ENGINN skyldugur að vera í viðskiptum við Íslandsbanka. Hættið að prumpa á Austurvelli og mótmælið af alvöru, þeir sem það vilja. Vonandi svarar þetta spurningu þinni en ef ekki skal ég reyna að útskýra á smábarnamáli.

Örn Gunnlaugsson, 26.4.2022 kl. 13:18

4 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Grímur. Bjarni, Lilla, Kata og Bankasýslan vildu fyrst og fremst hygla vinum sínum og þess vegna eru ekki notaðar aðferðir sem almennt gerist á frjálsum markaði. Sama hvar í flokki þú berð niður, spillingin og viðbjóðurinn er algjör. Jafnvel þessi nýja kjaftfora í Samspillingunni er nú enginn engill, ávaxtaði hún ekki námslánin sín svona gríðarlega sem innherji í Kviku ? Ekki hefur Gamlingjaflokkurinn hreint borð og Ofrausn er með skítaklafann í eftirdragi. Helst Primatar sem ekkert er hægt að tengja við enda vilja þeir bara vera á móti en koma ekki með neinar lausnir eða vilja vera í stjórn. Svo er Simmi bara eins og hann er, úti í túni að háma í sig hrátt hakk.

Örn Gunnlaugsson, 26.4.2022 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 60
  • Sl. sólarhring: 142
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 125376

Annað

  • Innlit í dag: 51
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 50

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband