30.7.2022 | 08:44
Ránsfengur, ekki hagnaður.
Rangt er að kalla þetta hagnað. Réttara er að kalla þetta ránsfeng sökum lögvarins samráðs. Og almenningur líður fyrir vanvitaganginn.
Bankarnir skila 32,2 milljarða hagnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 92
- Sl. sólarhring: 150
- Sl. viku: 204
- Frá upphafi: 125408
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 158
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að einhver geti stórgrætt á verðbólgu er jafn klikkað og ef ég gæti keypt brunatryggingu á húsið þitt og kveikt svo í því til að hagnast á því að innheimta bæturnar.
Slíkt var reyndar hægt í árdaga vátryggingastarfsemi, en mjög snemma var lagt bann við því, af augljósum ástæðum.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.7.2022 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.