26.10.2022 | 10:04
Hugmyndaflug ríkisjötubítanna
nær eingöngu að skattheimtu. Tilvera ríkisjötubítanna er best tryggð með endalausri skattheimtu sem stendur undir rekstri stofnanna sem þeir taka laun sín hjá. Ekki kemur fram hjá þessum ríkisjötubítum á hvaða sviðum á að draga úr skattheimtu í staðinn. Væntanlega sjá þeir bara fyrir sér að ríkisrekstrarskrímlið fái bara að bólgna enn meira út svo gefa megi enn ríkulegar á garðann. Nær væri að refsa þeim með einhverjum hætti sem eru að þvælast í umferðinni á bílum sem engan veginn eru búnir til vetraraksturs.
Leggur til gjaldtöku vegna nagladekkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 125234
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meðan maður má eiga og keyra bíl þá verður maður bara að hlýða allri vitleysu sem kemur frá þessu liði!
Sigurður I B Guðmundsson, 26.10.2022 kl. 10:37
Rétt er það Sigurður, en ekki þar með sagt að maður láti ekki ljós sitt skína. Þetta hlýtur þá líka að eiga við hjólhestana á reiðhjólunum, margir þeirra eru á nöglum. Hér verður til nýtt starfsheiti, Naglanjósnarar.
Örn Gunnlaugsson, 26.10.2022 kl. 13:14
Og nýtt ráðuneyti kringum þetta!
Sigurður I B Guðmundsson, 26.10.2022 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.