1.1.2023 | 11:17
Ríkisrekstur Sjálfstæðisflokksins.
Þrátt fyrir blaðrið í formanni Sjálfstæðisflokksins hefur útþensla ríkisbáknsins ekki verið á undanhaldi með hann í stjórn. Það er sáralítill munur á kommaflokkunum og þeim sem þykjast vera til hægri þegar kemur að útþenslu ríkisreksturs. Þegar kemur að því að láta enda ná saman í bókhaldinu nær hugmyndaflug engra þeirra lengra en að hækka álögur á almenning svo bólstra megi betur ríkisbossa og þenja báknið meira út. Frá síðustu aldamótum hefur ríkisstarfsmönnum fjölgað um 50% og hefur raunhækkun launa þeirra numið 8% á sama tíma á meðan þau hafa hækkað um 2% á almennum vinnumarkaði. Við stefnum óðfluga í franska kerfið.
![]() |
Vöxum ekki með ríkisvæðingu tækifæranna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.