6.1.2023 | 17:40
Vanbúnar smápúddur á sköllóttu.
Nei auðvitað hefur það ekkert með óhöppin að gera að verið er að þvælast á vanbúnum smápúddum á sköllöttum dekkjum við aðstæður sem ekki henta slíkum farartækjum í vetrarfærðinni. Er ekki rétt að splæsa bara í snjóbræðslukerfi í allar götur svo litlu púddurnar í reiðhjólaflokkinum geti fengið að vera í þessari færð úti í umferðinni ?
![]() |
Missa stjórn á bifreiðum vegna illa skafinna gatna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.