4.2.2023 | 19:42
Hvað geturðu ?
Ungur maður var ég þegar ég var að munstra á fraktskip var spurningin ekki hvað ertu menntaður eða hvað kanntu......heldur hvað geturðu og það er kjarni málsins. Það skiptir nefnilega ekki nokkru máli hvað þú ert búinn að rasslæra mörg sigglög á rassinn þegar reynir á... þá skiptir bara máli hvað þú getur og bara, bara , bara hvað þú getur. Gráðurnar hjálpa engum þegar á reynir.
Gleðst yfir ummælum Sólveigar Önnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 104
- Sl. viku: 214
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 165
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það mættu fleiri átta sig á þessu. Nú er það svo að í þessari menningu okkar eru menn tvístígandi og prófgráðurnar íþyngja viljanum til verka og dugnaðinum.
Þetta er sérlega rétt hjá þér. Oft er fólk að læra eitthvað sem það hefur takmarkaðan áhuga á. Svo kemur í ljós að það vill vinna við eitthvað annað. Til hvers voru þá prófin, námslánin, tíminn sem fór í skólagönguna? Sérfræðingaveldi kommúnistanna, það er á Íslandi.
Ingólfur Sigurðsson, 5.2.2023 kl. 02:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.