19.2.2023 | 12:41
Þrælahald ferðaþjónustunnar.
Ef ekki er hægt að halda úti ferðaþjónustu á Íslandi öðruvísi en að nánast stunda þrælahald er eins gott að loka þessum sjoppum. Ég vil minna á að verð á hótelgistingu hér er himinhátt þrátt fyrir að gististandardinn sé oft á tíðum lítið betri en gerðist í verbúðum hér áður. Ef ekki er meira aflögu fyrir þá sem þrífa og sinna gestum sem hingað koma þá þarf einfaldlega að hækka verðið sem verður þá til að þeir koma sem hafa efni á en hinir ekki. Þessi væll í ferðaþjónustuaðilum ætlar bara engan endi að taka.
![]() |
Gistihús loki í vikunni ef verkföll halda áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.