Háa Alþingi ?

Hvernig getur nokkrum dottið í hug að þessi samkunda njóti einhverrar virðingar sem kalli á slíkt orðfæri - Háa Alþingi ? Slíkt fólk sem svona talar hlýtur að vera ótengt raunveruleikanum.


mbl.is „Lægra er ekki hægt að leggjast“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Það hefur verið "orðrómur" í þó nokkurn tíma um "einhverja" fyrirgreiðslu.

Reynslan er að orðrómur kemur ekki nema eitthvað sé hæft í því sem sagt er.

Man alltaf eftirolíusamráðsmálinu.....LOL..

Birgir Örn Guðjónsson, 28.3.2023 kl. 16:41

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef ég myndi segja opinberlega að það sé "orðrómur" um eitthvað, væri ég þá búinn að koma af stað orðrómi?

Guðmundur Ásgeirsson, 28.3.2023 kl. 16:43

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það væri hægt að tala um hið Háa Alþingi ef þingheimur stæði í því að verja hagsmuni íslensku þjóðarinnar, en mér sýnist lítið fara fyrir því nú til dags.

Ráðherrar og þingheimur allur virðist á harðahlaupum að sinna erlendu ofurvaldi og það á kostnað íslensks lýðræðis og okkur skattgreiðenda. Minnumst þess að lýðveldið Ísland erum við íslenskir ríkisborgarar og að ríkissjóður er sjóður landsmanna en ekki einkasjóður ríkisstjórnar eða Alþingis.

Þakka þér Örn fyrir að hafa orð á þessu.

Tómas Ibsen Halldórsson, 28.3.2023 kl. 22:41

4 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Tómas, ríkissjóður er réttilega sjóður allra landsmanna. En það er alveg spurning hvort heimila eigi þeim að valsa um hann sem ekkert greiða í hann eða misnota hann í eigin auðgunarskyni. Burtséð frá því þá er hegðun þingsins almennt ekki þannig að það verðskuldi nokkra virðingu.

Örn Gunnlaugsson, 1.4.2023 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 125239

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband