6.5.2023 | 10:10
Erfðaprinsinn.
Þetta er bara eins og hjá Kalla í Bretlandi, gengur í erfðir. Framsóknarflokkinum hefur reyndar gengið illa í sögunni að sniðganga vini og ættingja. Öðrum flokkum hefur lánast betur að fela svona gjörninga þó ekki þurfi alltaf að grafa djúpt til að sóðaskapurinn komi fram í dagsljósið.
Sonur Sigurðar Inga ráðinn skrifstofustjóri Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 10
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 125326
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki óþarfi??
Sigurður I B Guðmundsson, 6.5.2023 kl. 11:57
Sigurður, ertu að meina að það sé óþarfi að hafa orð á því hvernig hlutirnir ganga í raun fyrir sig hérna ? Nei við þurfum ALLTAF að hafa það bak við eyrað.
Örn Gunnlaugsson, 6.5.2023 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.