9.5.2023 | 12:20
Varúð !
Enginn hætta á ferðum ! Korteri fyrir fall bankanna 2008 lét þessi sami aðili orð falla sem vert væri að rifja upp. Hve gott er minni manna ?
![]() |
Bankar fjármagna sig með veðum í fasteignum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 6
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 229
- Frá upphafi: 129377
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt er þá rekið á lánum á meðan bankakerfi heimsins er að molna niður.
Hljómar vel.
Og færri vilja/hafa efni á að lána þeim núna.
Góð framtíð.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.5.2023 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.