10.5.2023 | 10:18
Gerðu eins og ég segi.......
ekki eins og ég geri. Þetta fólk hlýtur að vera almenningi fordæmi í baráttunni gegn hinni svokölluðu loftslagsvá. Hefði ekki verið nær að smala öllum saman til Brussel í eina Hercules vél ? Eða bara sleppa fíflaganginum og halda þessa samkomu gegnum fjarfundabúnað ? Svo mikið er víst að jarmið sem fram mun fara mun ekki skila almenningi nokkru og jafnvíst er að hinn almenni skattgreiðandi vill að sköttunum sé varið í annað en svona prúðuleikhús.
Leiðtogarnir hafa sameinast í 26 einkaþotur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 125239
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki vera með leiðindi! Það er svo gaman fyrir "elítuna" að ferðast í einkaþotu búa á fimm stjörnu hóteli borða lúxus mat og láta stjana í kringum sig. Umræðuefnið skiptir engu máli enda er það algjört auka atriði!!
Sigurður I B Guðmundsson, 10.5.2023 kl. 14:26
Já en Sigurður, en ég er frekar leiðnlegur og ræð bara ekki við mig þegar kemur að svona hlutum. Ég er reyndar enn að velta fyrir mér þessum bílaflota undir þessa sparirassa, var ekkert talað við HOPP um rafmagnshlaupahjól? Nú svo er Harpan líka í göngufæri frá flugvellinum.
Örn Gunnlaugsson, 10.5.2023 kl. 18:25
Snobbið kostar sitt!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 10.5.2023 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.