Hærra og lægra settir.

Núlega féll dómur á þann veg að dómara á ríkisjötunni bæri ekki að endurgreiða oftekin laun. Smælingjarnir sem einnig eru á ríkisjötunni vegna þess að þeir eru að taka út réttindi sem þeir hafa áunnið sér með þáttöku í samfélaginu á vinnumarkaðsaldri þurfa hins vegar að greiða til baka af réttindum sínum vegna þeirra saka einna að hafa sýnt ráðdeild og önglað einhverju saman til elliáranna. Svo rammt kveður að þessu að þeim er refsað fyrir það eitt að reyna að halda í við verðbólguna hvað sparifé þeirra varðar. Verðbætur og neikvæðir raunvextir á sparifé valda skerðingu á réttindum. Þetta hlýtur að vera heimsmet í heimsku, nokkurs konar Mugabeíska. 


mbl.is 49 þúsund lífeyrisþegar í skuld við tryggingarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 125323

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband