5.9.2023 | 11:47
Er það saknæmt....
að kvelja sjálfan sig eða jafnvel stúta sér ? Tæplega. En það hlýtur að vera refsivert að vaða inn á eigur annarra og valda tjóni. Hver á svo að greiða allan kostnað lögreglu við að eiga við þessa fábjána ? Það skyldi þó ekki lenda á skattgreiðendum ? Svona vitleysinga á bara að taka úr umferð og til þess höfum við Víkingasveitina.
![]() |
Ekki hægt að veita þeim læknisaðstoð þarna uppi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 128765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki flóknara.
Sigurður I B Guðmundsson, 5.9.2023 kl. 13:22
Góður Örn, ég alveg 100% sammála þér.....
Jóhann Elíasson, 6.9.2023 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.