Tilgangurinn ?

Kvennaverkfallið hefur verið matreitt á þann hátt að sé til að minna á mikilvægi starfa kvenna. Ekki er um að ræða hefðbundna kjarabaráttu þegar samningar eru lausir. Þetta er orðið barn síns tíma og algjörlega úr takti við tíðarandann í dag. Reyndar eru öll störf mikilvæg því ef einn hlekkinn brestur þá slitnar keðjan. Hvaða dagur verður tekinn frá fyrir karlaverkfall til að minna á mikilvægi starfa þeirra sem eru reyndar í síauknum mæli unnin af konum ? Nú til dags eru bæði konur og karlar í öllum störfum. Eiga þeir karlar sem ofstækisfemínistar vilja meina að séu í kvennastörfum líka að leggja niður störf í kvennaverkfalli?


mbl.is Verkfallið mun hafa veruleg áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örn Gunnlaugsson

Höfundur

Örn Gunnlaugsson
Örn Gunnlaugsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...p1011234

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 93
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 125324

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband