6.1.2024 | 18:00
Spurning um lífsreynslu.
Ekki nýtt að tannlausir kjúklingar enn með snuð telji sig standa jafnfætis öldungunum. Sumt ungviðið telur sig jafnvel hafa mætt á svæðið áratugum á undan og viti allt miklu betur. Þetta eru ekki aldursfordómar heldur spurning um lífsreynslu. Frekar spurning hvort ekki eigi að setja aldursmörk einnig í hina áttina til að forðast að elliglapar verði kosnir í embættið.
Má ekki bjóða sig fram til forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 125422
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.