9.1.2024 | 22:44
Nýr áningarstaður.
Ekki veitir af að fjölga svæðum fyrir tjöld, húsbíla og hjólhýsi á landinu. Þetta er upplagður áningarstaður fyrir landann á komandi vori. Vonandi verður búið eð setja næga rafmagnstengla fyrir vertíðina svo vel fari um landann á Austurvelli. Spurning hvort ekki verður líka boðið upp á svefnpokapláss í Alþingishúsinu, þingið er jú hvort er er í fríi á þessum tíma. Ég hlakka til að sjá verðskrána, kannski aðgengileg inni á tjalda.is ?
![]() |
Töldu sig hafa leyfi fyrir rafmagnsnotkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 57
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 131116
Annað
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 190
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.