6.5.2024 | 16:20
Verðfellt glingur.
Fjölmargir orðuhafar hafa fengið þetta glingur fyrir það eitt að mæta í vinnuna og jafnvel ekkert allt of vel. Dæmi eru um að sumir hafi fengið orðuna fyrir að pönkast á skattgreiðendum og misnota styrki frá ríkinu td. í Covid til að halda fólki á launum en samt haft það í blússandi verkefnum til eigin tekjuöflunar á sama tíma. Ef um væri að ræða einhverja alvöru orðu væri hún eingöngu veitt fyrir alvöru afrek eins og td. lífsbjörg.
![]() |
Kippur í skilum fólks á fálkaorðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.