15.8.2024 | 09:39
1. farrými vs. 3. farrými.
Hann siglir enn um á Gullfossi á 1. farrými þrátt fyrir að vera búinn að setja borgina í þrot. 3. farrýmisfarþegarnir hafa verið færðir enn neðar og deila nú vistarverum með kjölsvíninu. Þeim er samt ætlað að borga sukkið fyrir orlofskónginn.
Tíu milljónir í orlofsgreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örn Gunnlaugsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 21
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 125337
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Venjulegt launafólk fær ekki að haga sér svona.
Ef Dagur G Eggertsson hefur eitthvert vit eftir í kollinum þá á hann að hafna þessu og sýna að hann VEIT að þetta er rangt.
Ef ekki þá sannar hann það sem margir segja: SPILLTUR PÓLITÍKUS !
Ofaná að vera versti Borgarsjóri sem Rekjavík hefur haft.
Birgir Örn Guðjónsson, 15.8.2024 kl. 14:01
En Birgir, þeir sem ferðast á 1. farrými láta sér fátt um finnast hvernig hinir hafa það sem þó borga uppihald hans.
Örn Gunnlaugsson, 15.8.2024 kl. 17:22
Birgir. Hann hafði ALDREI vit í kollinum til að byrja með. Þetta er siðlaus einstaklingur sem gjörsamlega eyðilagði botgina fyrir utan það að koma henni í gjaldþrot.
Haraldur G Borgfjörð, 15.8.2024 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.